fimmtudagur, júlí 13, 2006

Hvað varð um sólina?

Þegar ég skrifa þetta eru 5 dagar 5 klukkutíma og 21 mínúta í sumarfrí. Mig er aðeins að fara að hlakka til, sólin fær allavega að skína á staði sem hún hefur ekki fengið að sjá í alltof langan tíma. Jammjammjamm

Engin ummæli: