mánudagur, mars 20, 2006
Handan sjóndeildarhringsins
Núna loksins er ég farinn að sjá fram á það að þessu ferðalagi mínu að sjóndeildarhringnum sé farið að styttast í annan endann þó svo það sé allaveganna ár eftir af þessum hlutaferðarinnar, þegar ég kemst að endamörkum alheimsins mun birtast mér nýr heimur fullur af tækifærum og nýjunugm sem er mér hreinlega lokað núna, hægt að líkja þessu við að wielda forcið, þegar maður er orðinn master jedi eru mönnum engar bjargir bannaðar en eins og staðan er núna er þetta svipað og þegar kenny fer til himnaríkis, sér fullt af nöktum kvenmönnum og svo allt í einu þegar spennan og eftirvæntingin er íhámarki kemur stór feitt stöðvunarskilti og James Hetfield öskrar NO. Það mun koma sá dagur að ég geti sagt jú bara víst og vaði áfram en þangað til verð ég bara að láta arðræna mig, En annars fékk ég Little Britain í hús og hlakkar mig til að horfa á það, ásamt xfiles(sem ég er byrjaður að specca), james bond, the shiled og allt dótið sem ég á á tölvunni, veit hvað ég á að gera ef ég fæ ekki að fara í sumarfrí á sama tíma og konan eða ef ég fæ vilyrði fyrir sumarfríi svo seint að allar sólarlandaferðir verði upppantaðar. Næsta mál á dagskrá, að ræða við eflingu
föstudagur, mars 10, 2006
Fimm fingra afsláttur (eða 9 fingra afsláttur öllu heldur)


Talandi um fimm fingra afslátt. Það sagði einhver auglýsingin að búðin væri svo ódýr að ekki þyrfti að ræna hana, ef það væri satt að sú búð væri til, þá er hún til á ebay og er ég að gera mig kláran í að segja skiið við íslenska markaðinn, nema matvöru og fatamarkaðinn ef eitthvað er

föstudagur, mars 03, 2006
Nei hvur andskotinn
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)