fimmtudagur, maí 11, 2006

Kallinn sætur


Gróf upp myndina af kallinum. Ég verð samt að viðurkenna að ég man nákvæmlega ekki neitt eftir því þegar þessi mynd var tekinn, samt tel ég mig vera með þokkalega gott minni, ég meina mér tókst að leggja á minnið tilgang aðhvarfs og þáttagreiningar, þrátt fyrir dumbening í aðferðafræði III.
Ég verð samt að segja að kallinn hafi verið heljarinnar ladykiller fyrir rúmlega 16 árum þrátt fyrir að standa í tannaskiptum á þessum tíma

Engin ummæli: